Ljósmyndasamkeppni Kerfélagsins 2013

Vatnið í Kerinu er átta til níu metrar að dýpt.

Vatnið í Kerinu er átta til níu metrar að dýpt.

Kerfélagið efnir til samkeppni um bestu ljósmyndina af Kerinu. Skilafrestur er til 31. desember 2013. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir bestu myndirnar. Allar myndir verða birtar á vef Kersins.

Myndum í keppnina skal pósta á facebook-síðu Kersins.

Nánari tilhögun keppninnar verður auglýst síðar.